Laugardagur 24.11.2001
Klukkan 14.00 tók ég þátt í því að opna Lagnakerfamiðstöð Íslands á Keldnaholti. Fór síðan á þrjár myndlistarsýningar í Gerðarsafni í Kópavogi og skoðaði verk eftir Aðalheiði Valgeirsdóttur, Margréti Jóelsdóttur, Stephen Fairbairn og Hrafnhildi Sigurðardóttur.