17.11.2001 0:00

Laugardagur 17.11.2001

Klukkan 14.00 flutti ég ræðu á málræktarþingi, sem var haldið í Hafnarfirði. Klukkan 19.00 fórum við og sáum Töfraflautuna í Íslensku óperunni.