27.10.2001 0:00

Laugardagur 27.10.2001

Klukkan 14.15 sótti ég þing Iðnemasambands Íslands, opnaði nýja heimasíðu sambandsins, flutti ávarp og svaraði fyrirspurnum. Klukkan 15.00 opnaði ég yfirlitssýningu á verkum Gunnlaugs Schevings í Listasafni Íslands.