13.10.2001 0:00

Laugardagur 13.10.2001

Klukkan 14.00 vorum við í Garðabæ, þegar Ásdís Halla Bragadóttir bæjarstjóri opnaði nýjan sýningarsal Hönnunarsafnsins. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hélt áfram.