Laugardagur 22.9.2001
Flugum um Kaupmannahöfn til Zurich og héldum þaðan til Luzern, þar sem ég sat fund menningarmálaráðherra frá 23 löndum, sem hittast undir merkjum International Network on Cultural Policy.
Flugum um Kaupmannahöfn til Zurich og héldum þaðan til Luzern, þar sem ég sat fund menningarmálaráðherra frá 23 löndum, sem hittast undir merkjum International Network on Cultural Policy.