22.9.2001 0:00

Laugardagur 22.9.2001

Flugum um Kaupmannahöfn til Zurich og héldum þaðan til Luzern, þar sem ég sat fund menningarmálaráðherra frá 23 löndum, sem hittast undir merkjum International Network on Cultural Policy.