8.9.2001 0:00

Laugardagur 8.9.2001

Klukkan 09.00 flutti ég ræðu við upphaf skólamálaþings í Reykjavík. Klukkan 11.30 var ég í Kringlunni í tilefni í kynningu vegna viku símenntunar. Klukkan 14.00 var ég á fjölmennu fjölþjóðamóti í Fjölbrautastkóla Suðurlands á Selfossi.