25.8.2001 0:00

Laugardagur 25.8.2001

Klukkan 08.00 héldum við Rut akandi að Reykhólum, þar sem ég ræddi um menningarmál við sveitarstjórnarmenn kl. 13.00. Síðan héldum við áfram að Saurbæ á Rauðasandi.