18.8.2001 0:00

Laugardagur 18.8.2001

Ókum með þingflokknum í Skriðuklaustur kl. 10.00 og snæddum þar hádegisverð og kynntumst Gunnarsstofnun, fórum síðan upp á heiði að Eyjabökkum og þaðan í Hrafnkelsdal og að Brú í Jökuldal og síðan upp með Jökulsá að Kárahnjúkum. Vorum á Egilsstaðaflugvelli kl. 20.30 og kvöddum meginhluta þingflokksins en héldum síðan að Hallormsstað og gistum þar.