Laugardagur 23.6.2001
Kl. 13.00 hófst brautskráning nemenda frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll og var Bjarni Benedikt meðal þeirra sem luku BA-prófi í íslensku. Héldum við fjölmennt hóf að því tilefni síðdegis og fórum beint úr því í Listasafn Reykjavíkur í Hafnarhúsinu, þar sem verið var að opna sýningu á verkum Erró.