19.5.2001 0:00

Laugardagur 19.5.2001

Klukkan 11.00 hittumst við Ossur Skarphéðinsson til viðræðna í þættinum Í vikulokin á Rás 1 undir stjórn Þorfinns Ómarssonar. Alþingi lauk störfum klukkan tæplega aðfaranótt sunnudagsins 20. maí.