28.4.2001 0:00

Laugardagur 28.4.2001

Var klukkan 11.00 á Selfossi og tók fyrstu skóflustungu að viðbyggingu við hótelið á staðnum, en það verður framvegis einnig menningarhús, þegar salir þess hafa verið teknir í notkun.