14.4.2001 0:00

Laugardagur 14.4.2001

Klukkan 11.00 var efnt til ríkisráðsfundar að Bessastöðum, þar sem Ingibjörg Pálmadóttir hætti sem heilbrigðis- og tyggingamálaráðherra en Jón Kristjánsson alþingismaður tók við af henni.