7.4.2001 0:00

Laugardagur 7.4.2001

Ráðherrafundinum lauk um hádegisbilið en að honum loknum var okkur boðið að kynnast menningararfleifð þessa héraðs Slóveníu og sáum meðal annars saltvinnslusafn og miðaldakirkju, sem er heimsfræg fyrir fresku, sem sýnir dauðadansinn.