3.2.2001 0:00

Laugardagur 3.2.2001

Kom frá Akureyri kl. 10.30. Var klukkan 14.00 í Þjóðarbókhlöðu, þegar sýning á brúðum Sigríðar Kjaran var opnuð á vegum Þjóðminjasafns, en Sigríður hefur gefið safninu 10 brúður. Fór á sýninguna Gullpenslarnir á Kjarvalsstöðum.