27.1.2001 0:00

Laugardagur 27.1.2001

Síðdegis voru þrír góðir starfsmenn á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Valhöll kvaddir við hátíðlega athöfn. Már Jóhannsson hafði starfað lengst þeirra eða í 56 ár.