23.12.2000 0:00

Laugardagur 23.12.2000

Í hádeginu á Þorláksmessu hélt ég þeim sið að borða skötu í Þjóðleikhúskjallaranum með Árna Johnsen og frændum hans úr Vestmannaeyjum.