18.11.2000 0:00

Laugardagur 18.11.2000

Sátum málstefnu Menntaskólans á Akureyri um stöðu íslenskrar tungu við lok aldar en ég flutti ávarp við upphaf hennar. Tókum einnig þátt í 120 ára afmæli skólans og vorum viðstödd þegar Ármann Snævarr afhjúpaði eirmynd af hvalbeininu fræga.