28.10.2000 0:00

Laugardagur 28.10.2000

Klukkan 13.30 fór ég á þing Iðnnemasambands Íslands og tók þar þátt í skemmtilegum umræðum fram yfir klukkan 15.00.