29.7.2000 0:00

Laugardagur 29.7.2000

Snorrastofa opnuð, kom það í minn hlut að þakka Norðmönnum höfðinglega gjöf þeirra. Um kvöldið vorum við Rut gestgjafar í veislu til heiðurs norsku konungshjónunum í nýjum sal Reykholtsskóla.