25.3.2000 0:00

Laugardagur 25.3.2000

Klukkan 14.00 var hátíðleg athöfn í Borgarholtsskóla, þegar hann var formlega vígður. Síðan fórum við að myndlistarsýningar í Söðlakoti, Norræna húsinu og Hafnarborg. Klukkan 19.00 fórum við á frumsýningu á Kysstu mig Kata í Borgarleikhúsinu.