Laugardagur 14.1.2000
Klukkan 14.00 sat ég málþing Stofnunar Sigurðar Nordals um Íslenzka menningu. Klukkan 16.00 fór ég Galleri Reykjavíkur við Skólavörðustíg, þar sem þeir Páll Guðmundsson myndlistarmaður og Thor Vilhjálmsson skáld voru að opna sýningu í nýjum sal.