27.2.1999 0:00

Laugardagur 27.2.1999

Klukkan 13.00 fór ég í Vélskóla Íslands en þar var skrúfudagurinn haldinn hátíðlegur. Síðan var ég á ráðstefnunni UT99 og sleit henni klukkan rúmlega 16.00.