13.3.1999 0:00

Laugardagur 13.3.1999

Fyrir utan að sitja landsfund allan daginn skrapp ég í stutta heimsókn í Perluna, þar sem KFUM og K héldu upp á 100 ára afmæli sitt.