5.6.1999 0:00

Laugardagur 5.6.1999

Var í Þjóðarbókhlöðunni þegar sameiginleg sýning Þjóðminjasafns og Landsbókasafns Íslands – háskólabókasafns um Eggert Ólafsson var opnuð. Fór um kvöldið til Hvolsvallar og hlustaði á Sinfóníuhljómsveit Íslands leika í íþróttahúsinu þar en SÍ hafði verið á Höfn, Kirkjubæjarklaustri og í Vík frá því á fimmtudag.