31.7.1999 0:00

Laugardagur 31.7.1999

Við fórum síðdegis í Skálholt og hlustuðum á Jaap Schröder leika einleik á barokkfiðluna sína. Kirkjan var þéttsetin að vanda, en sumartónleikarnir í Skálholti hafa unnið sér fastan sess og traustan og stóran hóp áheyrenda..