Laugardagur 7.8.1999
Síðdegis fórum við Bjarni Benedikt til Skálholts og hlýddum á tónleika Bach-sveitarinnar, þar sem Rut var meðal einleikara. Voru tónleikarnir að venju vel sóttir.
Síðdegis fórum við Bjarni Benedikt til Skálholts og hlýddum á tónleika Bach-sveitarinnar, þar sem Rut var meðal einleikara. Voru tónleikarnir að venju vel sóttir.