26.11.1999 0:00

Laugardagur 26.11.1999

Síðdegis flutti ég ávarp á málþingi í tilefni af 40 ára afmælis Nordvision, sem er samstarfsvettvangur norrænu ríkissjónvarpsstöðvanna. Einnig fórum við Rut í hinn nýja og glæsilega Tónlistarskóla Garðabæjar, sem formlega var opnaður daginn áður.