23.5.1998 0:00

Laugardagur 23.5.1998

Eftir að hafa kosið hófumst við handa við lokaundirbúning vegna veislu fyrir Bjarna Benedikt son okkar, sem varð stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð þennan dag. Eftir hátíðlega athöfn í skólanum buðum við fjölda gesta heim til okkar.