6.6.1998
0:00
Laugardagur 6.6.1998
Klukkan 10.00 opnaði ég sýninguna Tölvustudd hönnun í Perlunni.
Klukkan 13.30 fórum við á brautskráningu í Kennaraháskóla Íslands þar sem ég flutti ávarp.
Við urðum að yfirgefa brautskráninguna til að fara í Borgarleikhúsið, þar sem ég afhenti heiðursstyrki SPRON með ávarpi.