20.6.1998 0:00

Laugardagur 20.6.1998

Við drifum okkur á allra síðustu sýningu á Listaverkinu, sýningu Þjóðleikhússins, sem verið hefur í Loftkastalanum undanfarið. Var þetta skemmtilegt og vel leikið verk.