4.7.1998 0:00

Laugardagur 4.7.1998

Klukkan 18.00 fór ég í Grafarvoginn á athafnasvæði Fjölnis, fjölmennasta íþrótta- og ungmennafélags landsins, og tók þátt í að veita verðlaun á unglingalandsmóti UMFÍ. Voru þar tæplega 1000 ungmenni við íþróttaiðkun frá föstudegi fram á sunnudag.