30.8.1998 0:00

Laugardagur 30.8.1998

Síðdegis fórum við Rut að Bifröst í Borgarfirði, þar sem haldið var hátíðlegt 10 ára afmæli Samvinnuháskólans og 80 ára afmæli Samvinnuskólans. Flutti ég skólanum afmæliskveðju af þessu tilefni.