Laugardagur 19.12.1998
Klukkan 11.00 hittum við fjármálaráðherra fulltrúa kvikmyndagerðarmanna í Ráðherrabústaðnum og rituðum þar undir samkomulag um að efla íslenska kvikmyndagerð með auknum opinberum fjárveitingum á næstu fjóru árum. Ég óska öllum lesendum þessa pistils gleðilegra jóla!