Laugardagur 12.4.1997
Síðdegis laugardaginn 12. apríl, eftir heimkomu frá Akureyri, afhenti ég verðlaun Hugvísis og síðan brugðum við okkur í Hafnarborg, þar sem Jón Thor Gíslason var að opna málverkasýningu.
Síðdegis laugardaginn 12. apríl, eftir heimkomu frá Akureyri, afhenti ég verðlaun Hugvísis og síðan brugðum við okkur í Hafnarborg, þar sem Jón Thor Gíslason var að opna málverkasýningu.