Laugardagur 19.4.1997
Laugardaginn 19. apríl ætlaði ég í 10 ára afmæli Framhaldsskólans á Húsavík en komst hvergi vegna verkfalls flugmanna. Var óvenjulegt að fá þannig einn óvæntan laugardag fyrir sjálfan sig.
Laugardaginn 19. apríl ætlaði ég í 10 ára afmæli Framhaldsskólans á Húsavík en komst hvergi vegna verkfalls flugmanna. Var óvenjulegt að fá þannig einn óvæntan laugardag fyrir sjálfan sig.