Laugardagur 4.10.1997
Klukkan 14.00 var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu í tilefni af 150 ára afmæli Prestaskólans. Klukkan 17.00 var boðið til veislu vegna 100 ára afmælis Æskunnar. Klukkan 20.00 sóttum við tónleika á vegum Félags íslenskra tónlistarmanna í Listasafni Íslands, þar sem einleikarar frá Norðurlöndum komu fram.