15.12.1996 0:00

Laugardagur 15.12.1996

Laugardaginn 14. desember fórum við í Sólon Íslandus, þegar Cheo Cruz opnaði þar sýningu í boði Ester Ólafsdóttur, Karls Steingrímssonar og Lionel Dominique Véron. Síðan fórum við í Valhöll, þar sem ávarpaði jólagleði sjálfstæðismanna.