11.10.2002 0:00

Föstudagur 11.10.2002

Fórum síðdegis til höfuðstöðva SH í Bandaríkjunum og hittum Magnús Gústafsson og samstarfsmenn hans. Venjulega tekur um klukkustund að aka frá New York til Norwalk í Conneticut, þar sem skrifstofurnar eru. Við vorum hins vegar rúma þrjá tíma á leiðinni vegna mikillar rigningar og umferðaröngþveitis.