26.7.2002 0:00

Föstudagur 26.7.2002

Klukkan 17.00 ég fræðslumiðstöð Þingvalla við hátíðlega athöfn í henni á Hakinu. Voru nálægt 200 manns við athöfnina og lýstu ánægju með sýninguna og húsið. Sýningin er nýstárleg vegna þess að hún byggist á margmiðlunartækni og húsið fellur vel að náttúrunni á þessum viðkvæma stað.