24.5.2002 0:00

Föstudagur 24.5.2002

Var í hádeginu á vinnustaðafundi í Íslenskri erfðagreiningu. Klukkan 14.00 tók Stöð 2 upp umræðuþátt með okkur ISG og ÓFM, sem sýndur var um kvoldið, Ísland í dag. Klukkan 21.30 var umræðuþáttur fulltrúa allra framboðanna í Reykjavík í RÚV.