26.10.2001 0:00

Föstudagur 26.10.2001

Klukkan 09.15 setti ég málþing um norsk hús á Íslandi, sem haldið var í Norræna húsinu. Klukkan 13.30 flutti ég ávarp á myndlistarþingi í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Fór klukkan 20.00 á frumsýningu hjá Nemendaleikhúsinu á Túskildingsóperunni.