12.10.2001 0:00

Föstudagur 12.10.2001

Klukkan 09.00 til 12.00 sátum við ráðherrar Sjálfstæðisflokksins fyrir svörum á landsfundi. Fundurinn stóð fram til klukkan 18.00 en þá hófust nefndarfundir og fór ég í skóla- og fræðslunefnd, íþrótta- og æskulýðsnefnd og menningarmálanefnd og ræddi við nefndarmenn.