5.10.2001 0:00

Föstudagur 5.10.2001

Klukkan 12.00 var ég í Þjóðarbókhlöðunni, þegar ítalski sendiherrann afhenti bókagjöf. Klukkan 15.00 fórum við á háskólahátíð, þar sem ég flutti hátíðarræðu. Klukkan 17.00 fórum við á tónleika á vegum japanska sendiráðsins á Hótel Loftleiðum.