17.8.2001 0:00

Föstudagur 17.8.2001

Hittum þingflokk sjálfstæðismanna kl. 9.00 á Egilsstaðaflugvelli, skoðuðum fyrirtæki á Egilsstöðum, snæddum hádegisverð í Sakftfelli á Seyðisfirði og síðan var haldinn þingflokksfundur á Hallormsstað.