30.3.2001 0:00

Föstudagur 30.3.2001

Klukkan 20.00 vorum við í Smáranum í Kópavogi, þar sem lið Menntaskólans í Reykjavík og Borgarholtsskóla kepptu til úrslita í Gettu betur og afhenti ég lði MR verðlaunin eftir geysiharða og spennandi keppni.