17.11.2000 0:00

Föstudagur 17.11.2000

Klukkan 14.00 var ég höfuðstöðvum Tals, þar sem kynnt var nýt farsímakerfi, GPRS, sem gerir kleift að tengja farsíma og tölvu. Klukkan 17.00 fórum við Rut til Akureyrar og sáum þar um kvöldið sýningu Leikfélags Akureyrar á Gleðigjöfunum og skemmtum okkur vel.