3.11.2000 0:00

Föstudagur 3.11.2000

Flutti fyrir hádegi tvö frumvörp á alþingi, annars vegar um námsmatsstofnun og hins vegar um blindarbókasafnið. Var þeim almennt vel tekið af þingmönnum. Fór síðdegis í Rafstöðina í Elliðarárdal, þar sem Ljósahátíð var sett.