30.6.2000 0:00

Föstudagur 30.6.2000

Klukkan 11.00 var efnt til ríkisráðsfundar á Bessastöðum. Alþingi kom saman til fundar klukkan 13.30 og var tillaga um Kristnihátíðarsjóð tekin til fyrri umræðu.