10.3.2000 0:00

Föstudagur 10.3.2000

Klukkan 20.30 var hátíðardagskrá í Reykholtskirkju, þegar forráðamenn Máls og menningar afhentu Snorrastofu bókasafn dr. Jakobs Benediktssonar til eignar.