1.1.1999 0:00

Föstudagur 1.1.1999

Að venju fór ég til Bessastaða klukkan 15.00 en þar tekur forseti Íslands á móti stjórnmálamönnum, embættismönnum, sendimönnum erlendra ríkja, ræðismönnum, forystumönnum í atvinnulífi og félagasamtaka eftir að forseti hefur sæmt einstaklinga fálkaorðunni við hátíðlega athöfn.